Arion banki gefur út almenn skuldabréf fyrir 300 milljónir evra
Börskollen - Aktier, fonder och ekonominyheter
BörskollenFör dig med koll på börsen

Pressmeddelande

Arion banki gefur út almenn skuldabréf fyrir 300 milljónir evra

Arion banki gaf í dag út almenn skuldabréf (e. senior preferred) að fjárhæð 300 milljónir evra til 6 ára. Skuldabréfin bera 3,50% vexti sem jafngilda 120 punkta álagi yfir millibankavöxtum í evrum.

Eftirspurn eftir skuldabréfunum var umtalsverð, tæplega 5 sinnum meiri en framboð, og í heild bárust tilboð frá 105 fjárfestum frá yfir 20 löndum í Evrópu og Asíu. Endanleg tilboðsbók nam rúmlega 1,45 milljörðum evra. 

Umsjónaraðilar (e. joint lead managers ) útgáfunnar voru ABN AMRO Bank N.V., BofA Securities Europe SA, Citigroup Global Markets Europe AG og UBS Europe SE.

Bifogade filer

Nyheter om Arion Banki

Läses av andra just nu

Om aktien Arion Banki

Senaste nytt